fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433

Byrjunarlið Íslands gegn San Marínó – Albert fær tækifæri

433
Fimmtudaginn 9. júní 2022 18:22

Albert Guðmundsson, Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það veru gerðar ellefu breytingar á byrjunarliði Íslands sem spilar við San Marínó í vináttulandsleik sem hefst 18:45.

Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari, skiptir út öll byrjunarliðinu sem byrjaði gegn Albaníu á mánudag.

Albert Guðmundsson fær tækifæri í byrjunarliðinu en hann sat síðustu tvo leiki liðsins á varamannabekknum.

Búast má við stórsigri Íslands í kvöld en San Marínó err með afskaplega slakt landslið og nær sjaldan í góð úrslit.

Hér má sjá byrjunarlið Íslands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni