fbpx
Mánudagur 08.september 2025
433Sport

Man United og Chelsea vilja fá leikmann Leicester

Ísak Gabríel Regal
Miðvikudaginn 8. júní 2022 21:52

Wesley Fofana

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ensku knattspyrnurisarnir Manchester United og Chelsea hafa áhuga á Wesley Fofana, varnarmanni Leicester, en hann er metinn á 80 milljónir evra samkvæmt RMC Sport í Frakklandi.

Chelsea sárvantar miðverði eftir að Anthony Rudiger yfirgaf félagið á dögunum en Daninn Andreas Christensen er einnig á förum.

Manchester United tókst ekki að púsla saman góðu miðvarðarpari á síðustu leiktíð og Erik ten Hag, nýi maðurinn á Old Trafford, ætlar sér að styrkja liðið í sumar.

Fofana er 21 árs gamall. Hann kom til Leicester frá St Etienne í Frakklandi árið 2020 og var kosinn besti ungi leikmaðurinn á sínu fyrsta tímabili með liðinu.

Hann hefur spilað 35 úrvalsdeildarleiki fyrir lærisveina Brendan Rodgers og hefur einnig verið undir smásjá Didier Deschamps, þjálfara Frakklands, að undanförnu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Strákarnir okkar fullir sjálfstrausts fyrir ógnarstórt próf í París – „Það gefur okkur mikið í framhaldinu“

Strákarnir okkar fullir sjálfstrausts fyrir ógnarstórt próf í París – „Það gefur okkur mikið í framhaldinu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Allir æfðu í París
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þungt högg fyrir Frakka fyrir leikinn við Ísland

Þungt högg fyrir Frakka fyrir leikinn við Ísland
433Sport
Í gær

Fréttamaður RÚV varð fyrir barðinu á bellibrögðum Garðbæinga – „Við skildum ekkert í þessu“

Fréttamaður RÚV varð fyrir barðinu á bellibrögðum Garðbæinga – „Við skildum ekkert í þessu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndaveisla frá Laugardalsvelli, 5-0

Myndaveisla frá Laugardalsvelli, 5-0
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar