Íslenskt dómarateymi verður að störfum á viðureign Englands og Albaníu í U21 landsliðum karla, sem fram fer í Chesterfield á Englandi í dag .
Dómari leiksins verður Ívar Orri Kristjánsson, aðstoðardómarar þeir Birkir Sigurðarson og Jóhann Gunnar Guðmundsson, og fjórði dómari verður Þorvaldur Árnarson.
Í hópnum er stór nöfn en þar má nefna Harvey Elliot leikmann Liverpool og Emile Smith Rowe leikmann Arsenal.