fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Arnar Þór: „Ég svara ekki svona opinni spurningu“

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 5. júní 2022 13:11

Arnar Þór Viðarsson. Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Staðan er góð, við þurftum að kveðja Willum í gær. Hann er búin að vera í basli með hásinina, það voru ekki batamerki þar. Þeir sem fengu spörk eða krampa úti á móti Ísrael, voru að taka síðustu test í dag og það leit vel út. Það eru allir 25 leikmennirnir í hópnum á morgun leikfærir,“ sagði Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari fyrir leikinn við Albaníu á morgun.

Ísland tekur á móti Albaníu á Laugardalsvelli klukkan 18:45 á morgun í Þjóðadeildinni. Liðið gerði jafntefli við Ísrael í fyrsta leik.

„Við viljum tengja við frammistöðuna á fimmtudaginn, leikurinn á morgun er mikilvægt skref í okkar þróun. Það að tengja saman frammistöður er tákn um þroska og reynslu. Það er það helsta sem við erum að einbeita okkur að,“ sagði Arnar.

Guðjón Guðmundsson frá Stöð2 spurði Arnar út í þá gagnrýni sem liðið og hann hefur fengið undanfarið.

„Þetta er opin spurning, ef þú gagnrýnir mig fyrir eitthvað þá get ég svarað. Eina sem ég get sagt, ég þarf að vinna vinnuna mína. Ég svara ekki svona opinni spurningu.“

Arnar á von á því að gera breytingar á byrjunarliðinu á morgun. „Það verða einhverjar breytingar,“ sagði Arnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Allt sagt í hnút – Arsenal gæti labbað frá Gyokeres kaupunum

Allt sagt í hnút – Arsenal gæti labbað frá Gyokeres kaupunum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Í gær

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann
433Sport
Í gær

Mbeumo að verða pirraður og Brentford er einnig farið að pirra sig

Mbeumo að verða pirraður og Brentford er einnig farið að pirra sig
433Sport
Í gær

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
433Sport
Í gær

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?