fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Þjóðadeildin: Evrópumeistararnir þurftu að sætta sig við jafntefli á heimavelli

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 4. júní 2022 20:50

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Evrópumeistarar Ítalíu fengu Þjóðverja í heimsókn í Þjóðadeildinni í kvöld.

Lorenzo Pellegrini kom Ítölum yfir á 70. mínútu eftir frábæran undirbúning Degnand Gnonto sem komið hafði inn á sem varamaður fimm mínútum fyrr.

Þjóðverjar voru ekki lengi að svara fyrir sig og Joshua Kimmich jafnaði metin þremur mínútum síðar eftir vandræðagang í vörn Ítala og lokatölur 1-1.

Tyrkland vann Færeyjar 4-0 í Tyrklandi. Cengiz Ünder skoraði eina mark fyrri hálfleiksins. Halil Dervisoglu, Serdar Dursun og Merih Demiral komust allir á blað í síðari hálfleik.

Þá vann Svartfjallaland 2-0 sigur gegn Rúmeníu á heimavelli. Stefan Mugoša og Marko Vukčević gerðu mörk Svartfjallalands í leiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Verður líklegast áfram á Englandi

Verður líklegast áfram á Englandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einn sá launahæsti í heimi fær samningi sínum í Sádí rift

Einn sá launahæsti í heimi fær samningi sínum í Sádí rift
433Sport
Í gær

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin
433Sport
Í gær

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel