fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Þjóðadeildin: Evrópumeistararnir þurftu að sætta sig við jafntefli á heimavelli

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 4. júní 2022 20:50

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Evrópumeistarar Ítalíu fengu Þjóðverja í heimsókn í Þjóðadeildinni í kvöld.

Lorenzo Pellegrini kom Ítölum yfir á 70. mínútu eftir frábæran undirbúning Degnand Gnonto sem komið hafði inn á sem varamaður fimm mínútum fyrr.

Þjóðverjar voru ekki lengi að svara fyrir sig og Joshua Kimmich jafnaði metin þremur mínútum síðar eftir vandræðagang í vörn Ítala og lokatölur 1-1.

Tyrkland vann Færeyjar 4-0 í Tyrklandi. Cengiz Ünder skoraði eina mark fyrri hálfleiksins. Halil Dervisoglu, Serdar Dursun og Merih Demiral komust allir á blað í síðari hálfleik.

Þá vann Svartfjallaland 2-0 sigur gegn Rúmeníu á heimavelli. Stefan Mugoša og Marko Vukčević gerðu mörk Svartfjallalands í leiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lýsir augnablikinu sem samsæriskenningar fóru á flug og símtöl bárust á Morgunblaðið – „Er svo galið“

Lýsir augnablikinu sem samsæriskenningar fóru á flug og símtöl bárust á Morgunblaðið – „Er svo galið“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Varpar fram kenningu um eldræðu Heimis um Arnar Svein – „Það er allt útpælt sem þessi gæi segir“

Varpar fram kenningu um eldræðu Heimis um Arnar Svein – „Það er allt útpælt sem þessi gæi segir“
433Sport
Í gær

Amorim virðist óttast það versta varðandi Sesko

Amorim virðist óttast það versta varðandi Sesko
433Sport
Í gær

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“