fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Lengjudeild karla: Fylkir fór létt með Vestra

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 4. júní 2022 16:09

©Anton Brink 2019 © 365 ehf / Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fylkir fékk Vestri í heimsókn á Würth völlinn í Lengjudeild karla í dag. Leiknum lauk með auðveldum 5-0 sigri heimamanna.

Mathias Laursen skallaði Fylkismönnum í forystu á 13. mínútu og reyndist það eina mark fyrri hálfleiksins. Benedikt Daríus Garðarsson tvöfaldaði forskotið strax í upphafi síðari hálfleiks og bætti við öðru marka sínu og þriðja marki Fylkismanna á 53. mínútu

Benedikt fullkomnaði þrennuna á 72. mínútu þegar hann lyfti boltanum yfir Marvin Darra í marki Vestra. Varamaðurinn Frosti Brynjólfsson skoraði fimmta markið ellefu mínútum fyrir leikslok eftir sendingu frá Benedikt Daríusi.

Fylkir færir sig upp að hlið Gróttu og Fjölni í öðru og þriðja sæti en liðin þrjú eru öll með tíu stig eftir fjórar umferðir. Vestri er í tíunda sæti með fimm stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar