fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Ísak Bergmann: „Mér finnst að strákarnir eigi skilið að fá þjóðina með sér“

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 4. júní 2022 17:27

Mynd/EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þetta var mjög flott frammistaða fannst mér og við erum svekktir að hafa ekki unnið leikinn og það segir svolítið sitt,“ sagði Ísak Bergmann Jóhannesson í samtali við 433.is um frammistöðu íslenska A-landsliðsins gegn Ísrael í Þjóðadeildinni á fimmtudaginn. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli.

Ísak Bergmann var ekki með i leiknum vegna streptókokka en liðsfélagi hans hjá FC Kaupmannahöfn, Hákon Arnar Haraldsson, stóð sig með miklum sóma í fyrsta leik hans með A-landsliðinu.

video
play-sharp-fill

Ég hef séð þetta á æfingum með FCK og í leikjum með FCK þannig að þetta kom mér ekkert á óvart. Það er náttúrulega erfitt að gera þetta í fyrsta leik með landsliðinu, það er pressa og svoleiðis, en hann hefur oft sagt að þetta er bara fótbolti og hann bara fór út og gerði sitt og ég er ógeðslega ánægður fyrir hans hönd,“ sagði Ísak um frammistöðu Hákons.

Mér finnst strákarnir eiga skilið eftir síðasta leik að fá þjóðina með sér. Við sjáum framfarir og þetta er ungt lið með ungan þjálfara líka þannig að vonandi getum við fengið þjóðina með okkur í næsta leik,“ bætti Ísak ennfremur við.

Ísland mætir Albaníu á Laugardalsvelli á mánudagskvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Banaslys á Miklubraut
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United að fá óvæntan milljarð inn í bókhaldið sitt

United að fá óvæntan milljarð inn í bókhaldið sitt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Allt sagt í hnút – Arsenal gæti labbað frá Gyokeres kaupunum

Allt sagt í hnút – Arsenal gæti labbað frá Gyokeres kaupunum
433Sport
Í gær

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Í gær

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann
Hide picture