fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Fyrrum stjóri Norwich tekur við liði í Þýskalandi

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 4. júní 2022 14:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daniel Farke er nýr knattspyrnustjóri Borussia Mönchengladbach í þýsku A-deildinni. Samningur hans gildir til ársins 2025.

Farke, sem er þýskur, þjálfaði Norwich á árunum 2017-2021 en var látinn taka poka sinn eftir fjögur ár í starfi eftir að liðið hafði meðal annars tapað fimmtán leikjum í röð í ensku úrvalsdeildinni.

Hann tók við stjórnvölunum hjá rússneska liðinu Krasnodar í janúar á þessu ári en yfirgaf félagið minna en tveimur mánuðum síðar í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu.

Norwich varð tvisvar meistari í ensku B-deildinni undir stjórn Farke og endaði með 97 stig í síðara skiptið en liðið féll úr efstu deild inn á milli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin þegar tveimur umferðum er ólokið – Skelfileg niðurstaða Manchester United

Ofurtölvan stokkar spilin þegar tveimur umferðum er ólokið – Skelfileg niðurstaða Manchester United
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fundaði einnig með Liverpool

Fundaði einnig með Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“