fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Arnór: „Undir okkur komið að svara gagnrýninni“

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 4. júní 2022 17:39

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ég held að við getum tekið helling með okkur þegar við horfum á þennan leik og það eru miklar framfarir eftir marga tapleiki,“ sagði Arnór Sigurðsson, leikmaður íslenska landsliðsins í fótbolta en hann skoraði síðara mark Íslands í 2-2 jafntefli gegn Ísrael í fyrsta leiknum í Þjóðadeildinni á fimmtudaginn.

video
play-sharp-fill

„Við áttum fína frammistöðu núna í Ísrael en það er ekki nóg og við verðum að fara að tengja góðar frammistöður og fara að snúa þessu við.“

„Við höfum verið gagnrýndir fyrir það sem hefur verið í gangi og það hefur kannski átt rétt á sér svo það er undir okkur komið að svara þessu inni á vellinum,“ bætti Arnór við. Arnór segist sjá framfarirnar í íslenska liðinu og að hópurinn sé samheldnari en hann var áður.

Ísland mætir Albaníu á Laugardalsvelli á mánudagskvöld.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Banaslys á Miklubraut
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United að fá óvæntan milljarð inn í bókhaldið sitt

United að fá óvæntan milljarð inn í bókhaldið sitt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Allt sagt í hnút – Arsenal gæti labbað frá Gyokeres kaupunum

Allt sagt í hnút – Arsenal gæti labbað frá Gyokeres kaupunum
433Sport
Í gær

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Í gær

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann
Hide picture