fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Mbappe heimtar stígvélið á 14 einstaklinga – Vill þjálfarann og Neymar burt

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 2. júní 2022 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe leikmaður PSG er sagður vera byrjaður að nýta sér þau völd sem félagið gaf honum á dögunum.

Mbappe skrifaði undir nýjan samning til þriggja ára sem gera hann að launahæsta knattspyrnumanni í heimi.

Mbappe fær ekki bara hærri laun heldur fær hann einnig völd í að ákveða þjálfara og leikmenn sem PSG kaupir og notar.

Nú segir Mundo Deportivo að Mbappe hafi lagt það til að þjálfarinn Mauricio Pochettino og Neymar fari frá félaginu.

Neymar er til sölu en vill ekki fara frá PSG, sagt er að Mbappe vilji ekki hafa hann í liðinu með sér.

Þá segir einnig að Mbappe vilji losna við Mauro Icardi​, Julian Draxler, Ander Herrera, Idrissa Gueye, Leandro Paredes​ og Thilo Kehrer frá félaginu.

Þá er sagt að Danilo Pereira, Layvin Kurzawa, Pablo Sarabia​, Juan Bernat, Colin Dagba​ og Sergio Rico séu líka á lista Mbappe yfir leikmenn sem félagið ætti að losa sig við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn 2. deildarliði Kára

Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn 2. deildarliði Kára
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Verður líklegast áfram á Englandi

Verður líklegast áfram á Englandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Börsungar til í að losa átta – Voru áður í lykilhlutverki

Börsungar til í að losa átta – Voru áður í lykilhlutverki
433Sport
Í gær

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna
433Sport
Í gær

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega