fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Landsliðið mætir Póllandi fyrir EM

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 2. júní 2022 14:20

Frá æfingu landsliðsins. ©Torg ehf / Valgardur Gislason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

A landslið kvenna mætir Póllandi í vináttulandsleik þann 29. júní næstkomandi og er leikurinn hluti af undirbúningi íslenska liðsins fyrir lokakeppni EM sem fram fer á Englandi í sumar.

Íslenski hópurinn kemur saman hér á landi þann 20. júní og heldur síðan til Póllands 27. júní. Frá Póllandi fer liðið til Þýskalands 1. júlí þar sem það verður við æfingar áður en farið er yfir til Englands 6. júlí.

Fyrsti leikur Íslands í riðlakeppni EM er gegn Belgíu í Manchester 10. júlí, annar leikurinn gegn Ítalíu 14. júlí, einnig í Manchester, og síðasti leikurinn í riðlinum er svo gegn Frökkum í Rotherham 18. júlí. Lokahópur Íslands fyrir keppnina verður tilkynntur í annarri viku júnímánaðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar