fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Úkraína einum sigri frá HM eftir sigur gegn Skotum

Ísak Gabríel Regal
Miðvikudaginn 1. júní 2022 20:47

Andriy Yarmolenko fagnar með liðsfélögum sínum (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landslið Úkraínu er nú einum sigri frá sæti á HM í Katar eftir sigur gegn Skotum á Hampden Park vellinum í undanúrslitum umspilsins í kvöld.

Úkraínumenn mættu vel gíraðir til leiks og Andriy Yarmolenko, sem er á förum frá enska knattspyrnufélaginu West Ham, kom sínum mönnum í forystu á 33. mínútu með glæsilegri afgreiðslu.

Roman Yaremchuk kom Úkraínu í 2-0 þegar fjórar mínútur voru liðnar af síðari hálfleik. Callum McGregor klóraði í bakkann fyrir Skota með marki á 79. mínútu og hiti færðist í viðureignina í kjölfarið.

Artem Dovbryk gerði endanlega út um leikinn þegar hann skoraði með síðustu spyrnu leiksins í uppbótartíma eftir stungustendingu frá Oleksandr Zinchenko og lokatölur 3-1 sigur Úkraínu.

Úkraína mætir því Wales sunnudaginn 5. júní í úrslitaleiknum um sæti á HM í Katar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar