fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Man City og Liverpool mætast í Leicester fyrr en ætlað var

Ísak Gabríel Regal
Miðvikudaginn 1. júní 2022 18:17

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City og Liverpool mætast í leiknum um Samfélagsskjöldinn þann 30. júlí næstkomandi. Viðureignin verður háð á King Power vellinum í Leicester.

Leikurinn um Samfélagsskjöldinn átti upphaflega að fara fram á Wembley vellinum í Lundúnum en hefur verið færður þar sem úrslitaleikurinn í EM kvenna verður haldinn þar daginn eftir.

Leicester, sem urðu enskir bikarmeistarar í fyrra, unnu Man City 1-0 í Samfélagsskildinum í ágúst 2021. Leikurinn í ár verður haldinn fyrr þar sem nýtt tímabil í enska boltanum skarast á við HM í Katar sem fram fer í nóvember og desember mánuðum.

Enska úrvalsdeildin hefst 6. ágúst en fer í hlé helgina 12. og 13. nóvember og hefst svo aftur 26. desember, átta dögum eftir úrslitaleikinn á HM.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar