fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Di Maria, Martinez og Dybala á skotskónum í sigri Argentínu á Ítölum

Ísak Gabríel Regal
Miðvikudaginn 1. júní 2022 21:59

Lionel Messi / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Argentína vann auðveldan 3-0 sigur gegn Ítalíu í viðureign Evrópumeistaranna og Suður-Ameríkumeistaranna á Wembley leikvangnum í kvöld.

Lautaro Martinez, leikmaður Inter á Ítalíu, kom Argentínu yfir á 28. mínútu eftir sendingu frá Lionel Messi.

Martinez lagði svo upp fyrir Angel Di Maria sem bætti við forystuna í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Varmaðurinn Paulo Dybala innsiglaði svo sigurinn á fjórðu mínútu uppbótartíma síðari hálfleiks.

Giorgio Chiellini lék fyrri hálfleikinn í síðasta landsleik sínum með Ítalíu. Argentína er nú ósigrað í síðustu 32 leikjum sínum í öllum keppnum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar