fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Bjarki Steinn kallaður inn í landsliðið í stað Hólmberts

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 30. maí 2022 13:14

Bjarki Steinn Bjarkason. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarki Steinn Bjarkason leikmaður Venezia á Ítalíu hefur verið kallaður inn í íslenska A-landsliðið. Þetta staðfesti Ómar Smárason fjölmiðlafulltrúi KSÍ við 433.is.

Bjarki kemur inn í hópinn í stað Hólmberts Arons Friðjónssonar sem var kynntur í upphaflega hópnum.

Bjarki var lánaður til Catanzaro í þriðju efstu deild á Ítalíu í janúar en Venezia féll úr Seriu A.

Bjarki ólst upp í Aftureldingu en gerði garðinn frægan hér á landi með ÍA. Hólmbert Aron er á sínu fyrsta tímabili með Lilleström í Noregi og hefur spilað vel.

Bjarki er 22 ára gamall vængmaður sem fær nú tækifæri í landsliðshóp Arnars VIðarssonar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Neitar að framlengja í Sádi og gæti verið á förum í sumar

Neitar að framlengja í Sádi og gæti verið á förum í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Terry mögulega að fá tækifærið í fyrsta sinn

Terry mögulega að fá tækifærið í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tjáir sig um manninn sem var dæmdur í bann vegna kókaíns – ,,Hann var svo ófagmannlegur“

Tjáir sig um manninn sem var dæmdur í bann vegna kókaíns – ,,Hann var svo ófagmannlegur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stefnir allt í að ferlinum muni ljúka í Sádi Arabíu

Stefnir allt í að ferlinum muni ljúka í Sádi Arabíu
433Sport
Í gær

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum
433Sport
Í gær

Baunar á Carragher og segir gagnrýnina óskiljanlega – ,,Hann var það heppinn að fæðast í Liverpool“

Baunar á Carragher og segir gagnrýnina óskiljanlega – ,,Hann var það heppinn að fæðast í Liverpool“
433Sport
Í gær

Liverpool að horfa í óvænta átt fyrir janúargluggann

Liverpool að horfa í óvænta átt fyrir janúargluggann
433Sport
Í gær

Kristján Óli heyrði sögu af því að nýr þjálfari í Kópavogi hafi verið í sjokki þegar hann tók við og sá þetta

Kristján Óli heyrði sögu af því að nýr þjálfari í Kópavogi hafi verið í sjokki þegar hann tók við og sá þetta