fbpx
Laugardagur 02.ágúst 2025
433Sport

Bjarki Steinn kallaður inn í landsliðið í stað Hólmberts

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 30. maí 2022 13:14

Bjarki Steinn Bjarkason. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarki Steinn Bjarkason leikmaður Venezia á Ítalíu hefur verið kallaður inn í íslenska A-landsliðið. Þetta staðfesti Ómar Smárason fjölmiðlafulltrúi KSÍ við 433.is.

Bjarki kemur inn í hópinn í stað Hólmberts Arons Friðjónssonar sem var kynntur í upphaflega hópnum.

Bjarki var lánaður til Catanzaro í þriðju efstu deild á Ítalíu í janúar en Venezia féll úr Seriu A.

Bjarki ólst upp í Aftureldingu en gerði garðinn frægan hér á landi með ÍA. Hólmbert Aron er á sínu fyrsta tímabili með Lilleström í Noregi og hefur spilað vel.

Bjarki er 22 ára gamall vængmaður sem fær nú tækifæri í landsliðshóp Arnars VIðarssonar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

,,Vill einhver tala við mig?“

,,Vill einhver tala við mig?“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fá sóknarmann frá Chelsea

Fá sóknarmann frá Chelsea
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gerðu grín að grönnunum í færslu á samskiptamiðlum

Gerðu grín að grönnunum í færslu á samskiptamiðlum
433Sport
Í gær

Hlustar ekki á nein tilboð

Hlustar ekki á nein tilboð
433Sport
Í gær

Paqueta hreinsaður af öllum ásökunum

Paqueta hreinsaður af öllum ásökunum