fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Skipulagning úrslitaleiksins „klúður“ að mati Robertson

Ísak Gabríel Regal
Sunnudaginn 29. maí 2022 11:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skipulagning úrslitaleiksins í Meistaradeild Evrópu á Stade de France vellinum í París í gær var „klúður“ að mati Andy Robertson, varnarmanni Liverpool.

Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, frestaði leiknum um meira en hálftíma af öryggisástæðum og sagði að þúsundir stuðningsmanna væru að reyna að komast inn með falsaða miða.

Robertson segist hafa gefið vini sínum miða á leikinn, sem Real Madrid vann 1-0, en honum hafi verið meinaður aðgangur. „Vini mínum var sagt að hann væri falsaður en ég fullvissað þig um að svo var ekki,“ sagði Robertson.

Þetta var algjört klúður,“ bætti Skotinn við í samtali við BBC Sport. Stóri skjárinn á vellinum sagði að leiknum hefði verið frestað vegna þess að stuðningsmenn mættu seint á völlinn en sumir sögðust hafa mætt klukkutímum áður en leikurinn hófst.

Lögreglan fyrir utan völlinn notaði táragas á lítinn hóp stuðningsmanna sem reyndu að klifra yfir öryggisveggina. Liverpool hefur kallað eftir rannsókn á „óásættanlegum vandamálum“ sem stuðningsmenn þurftu að kljást við en sumir komust ekki á völlinn fyrr en í seinni hálfleik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Ísak Snær til Lyngby
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sambandsdeildin: Valur vann frábæran sigur

Sambandsdeildin: Valur vann frábæran sigur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dagný skaut föstum skotum á Þorstein landsliðsþjálfara eftir leik

Dagný skaut föstum skotum á Þorstein landsliðsþjálfara eftir leik
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands: Lélegur endir á ömurlegu Evrópumóti

Einkunnir leikmanna Íslands: Lélegur endir á ömurlegu Evrópumóti
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kudus keyptur til Tottenham

Kudus keyptur til Tottenham
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Evrópu-ballið byrjar hjá Val og Víkingi í kvöld

Evrópu-ballið byrjar hjá Val og Víkingi í kvöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eysteinn framkvæmdastjóri: Jákvæður en niðurstaðan vissulega vonbrigði – „Það er eitthvað sem við förum yfir“

Eysteinn framkvæmdastjóri: Jákvæður en niðurstaðan vissulega vonbrigði – „Það er eitthvað sem við förum yfir“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool gæti farið í baráttu við Arsenal um landsliðsmann Brasilíu

Liverpool gæti farið í baráttu við Arsenal um landsliðsmann Brasilíu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“