fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Hjörvar datt í eftirhermu gír þegar hann lýsti Hákoni

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 29. maí 2022 15:00

Hákon Arnar Haraldsson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsliðshópurinn var opinberaður í vikunni og var hann skeggræddur í íþróttavikunni með Benna Bó á föstudaginn. Hjörvar Hafliðason, doktor Football og íþróttastjóri Viaplay og Jóhann Már Helgason, íþróttaskríbent og sérfræðingur í þættinum sátu í settinu með Benedikt Bóas.

Í hópnum er Hákon Arnar Haraldsson, leikmaður FCK í Danmörku, sem Hjörvar segir að sé einn mest spennandi leikmaður landsins þessi misserin. „Hann er trylltur leikmaður. Það er erfitt að útskýra hvað það er sem gerir hann svona góðan en einn góður sérfræðingur sagði að hann væri eins og Bernardo Silva,“ sagði Hjörvar og uppskar hlátur í stúdíóinu með eftirhermunni sinni af Hrafnkeli Frey, sem einnig er sérfræðingur í Doktor football og í Lengjumörkunum á Hringbraut. „Hann er hrikalega skemmtilegur leikmaður. Það geislar af honum sjálfstraustið og þegar hann skorar þá tekur hann einhvern dans.

video
play-sharp-fill

Pabbi hans er hæglátur maður, Haraldur Ingólfsson, fyrrum leikmaður ÍA. Það var maður sem hvíslaði nánast í viðtölum því hann var svo feiminn.

Þessi litli mætir út á hornfána og dansar og tekur gítar eða hvað sem er. Hann er þess virði að mæta á þessa landsleiki. Ísak er líka spennandi og ég hefði alveg viljað hafa Þorleif þarna með þeim. En ég horfi á hópinn og sé alveg framtíð í honum,“ sagði Hjörvar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

KR staðfestir að Atli sé að flytja til Akureyrar – Semur við Þór

KR staðfestir að Atli sé að flytja til Akureyrar – Semur við Þór
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hraunar yfir Garnacho – Mætti með keðju og húfuna til hliðar í gær

Hraunar yfir Garnacho – Mætti með keðju og húfuna til hliðar í gær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Líflína fyrir Jack Grealish – Sjáðu hver faðmaði hann á mánudag

Líflína fyrir Jack Grealish – Sjáðu hver faðmaði hann á mánudag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Knattspyrnukappar vilja kaupa gamla Landsbankahúsið – Fasteignamatið meira en 260 milljónir

Knattspyrnukappar vilja kaupa gamla Landsbankahúsið – Fasteignamatið meira en 260 milljónir
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nær óþekkjanlegur þegar hann mætti aftur til vinnu

Nær óþekkjanlegur þegar hann mætti aftur til vinnu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum
433Sport
Í gær

Slot ómyrkur í máli – „Staðan er óásættanleg“

Slot ómyrkur í máli – „Staðan er óásættanleg“
433Sport
Í gær

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt
Hide picture