fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu þegar stuðningsmenn Liverpool taka yfir París

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 28. maí 2022 16:22

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn stærsti íþróttaviðburður ársins, úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu, fer fram í kvöld. Þá mætast Liverpool og Real Madrid í París.

Liðin mættust einnig í úrslitaleik keppninnar fyrir fjórum árum í Kænugarði. Þá vann Real. Liverpool hefur því harma að hefna.

Stuðningsmenn félaganna eru mættir til Parísar. Samkvæmt fréttum ytra eru stuðningsmenn Liverpool í töluverðum meirihluta.

Hér fyrir neðan má sjá stuðningsmenn Liverpool í fantagír á götum Parísar.

Úrslitaleikurinn hefst klukkan 19 í kvöld en upphitun hefst á Viaplay 90 mínútum áður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp
433Sport
Í gær

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“
433Sport
Í gær

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn