fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Nýr fáni stuðningsmanna Liverpool sagður gera lítið úr Kólumbíu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 27. maí 2022 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Liverpool elska Luis Diaz kantmann liðsins og það eðlilega enda hefur kantmaðurinn slegið í gegn á fyrstu mánuðum sínum hjá félaginu.

Diaz kom til Liverpool frá Porto í janúar en hann er frá Kólumbíu. Nýr fáni stuðningsmanna Liverpool hefur vakið athygli og gleði hjá flestum en sumir hneysklast.

Á borðanum segir að aðeins það besta frá Kólumbíu komist í gegnum tollinn í Liverpool.

Fyrsta sem vekur upp spurningar er að Kólumbía er vitlaust stafsett á ensku, þar stendur Columbia en ætti að vera Colombia.

Svo er það ádeilan um eiturlyfjaframleiðslu sem sögð er fara fram í miklum mæli í Kólumbía og flutt úr landi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Faðir Amöndu varpar sprengju eftir gærkvöldið

Faðir Amöndu varpar sprengju eftir gærkvöldið
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“
433Sport
Í gær

Noregur vann Ísland í sjö marka leik

Noregur vann Ísland í sjö marka leik
433Sport
Í gær

Gætu misst þrjá lykilmenn ásamt því að skipta um stjóra

Gætu misst þrjá lykilmenn ásamt því að skipta um stjóra
433Sport
Í gær

Dæmdur í langt bann fyrir að veðja á yfir sex þúsund leiki á rúmlega einu ári

Dæmdur í langt bann fyrir að veðja á yfir sex þúsund leiki á rúmlega einu ári