fbpx
Laugardagur 01.október 2022
433Sport

Manchester United horfir til Newcastle

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 27. maí 2022 18:17

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það þykir líklegt að Dean Henderson, markvörður Manchester United, fari frá félaginu í sumar. Hann hefur verið varaskeifa fyrir David De Gea undanfarin tvö tímabil. Hann átti stórgott tímabil á láni hjá Sheffield United 2019 til 2020.

Man Utd leitar því að nýjum markverði til að veita De Gea samkeppni.

Samkvæmt Manchester Evening News er Karl Darlow, markvörður Newcastle, á óskalista félagsins.

Dean Henderson. Getty Images

Darlow er 31 árs gamall en hann hefur aðallega verið notaður sem varaskeifa fyrir Martin Dubravka hjá Newcastle á þessari leiktíð.

Þá kemur einnig fram að varamarkvörður Watford, Daniel Bachmann, sé einnig leikmaður sem Man Utd horfir til.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Gjaldþrota dyrasímar

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Konate byrjaður að æfa á fullu

Konate byrjaður að æfa á fullu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Umboðsmaður Arthur útskýrir erfiðleikana hjá Liverpool

Umboðsmaður Arthur útskýrir erfiðleikana hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jesus á tæpasta vaði í stórleik morgundagsins

Jesus á tæpasta vaði í stórleik morgundagsins
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Blaðamaður syndir gegn straumnum í fréttum af Nkunku

Blaðamaður syndir gegn straumnum í fréttum af Nkunku
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Heimir Guðjóns og Höddi Magg tóku þátt í skákmóti Blush – Ritstjórinn fékk titrara að launum

Heimir Guðjóns og Höddi Magg tóku þátt í skákmóti Blush – Ritstjórinn fékk titrara að launum
433Sport
Í gær

Búið að láta Óla Jó vita að hann verði ekki áfram

Búið að láta Óla Jó vita að hann verði ekki áfram
433Sport
Í gær

Verður gönguferð í garðinum hjá Víkingi ef marka má veðbanka

Verður gönguferð í garðinum hjá Víkingi ef marka má veðbanka
433Sport
Í gær

Máni stígur inn í umræðuna um samtal Vöndu og Heimis – „Það var fullkomlega eðlilegt“

Máni stígur inn í umræðuna um samtal Vöndu og Heimis – „Það var fullkomlega eðlilegt“