fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Klopp ætlar ekki að hringja í Gerrard

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 20. maí 2022 10:19

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp stjóri Liverpool ætlar ekki að hringja í Steven Gerrard stjóra Aston Villa fyrir helgina og biðja hann um greiða.

Ef Liveprool vinnur Wolves og Manchester City tapar stigum gegn Aston Villa er sá stóri á leið á Anfield. City tekur á móti Steven Gerrard og hans lærisveinum en fyrrum fyrirliði Liverpool vill vafalítið hjálpa sínu ástkæra félagi.

„Ég get skilið umræðuna og get ímyndað sjálfan mig í þeirri stöðu þar sem ég gæti hjálpað Dortmund eða Mainz í leik. Það myndi gefa mér auka metnað,“ sagði Klopp.

„Ég spila ekki leikinn og Stevie gerir það ekki heldur. Ég er öruggur á því að Steve tekur þenna leik 100 prósent alvarlega án þess að ég hringi í hann.“

„Ég þarf ekki að hringja í hann, ætli allir hjá félaginu hafi ekki gert það nú þegar en ég hef ekki gert það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“