fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Fullyrt að Mbappe verði áfram – Fær 16 milljarða fyrir að halda áfram í vinnunni

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 20. maí 2022 10:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franskir og spænskir miðlar segja frá því í dag að Kylian Mbappe verði að öllum líkindum áfram í herbúðum PSG. Hann hefur rætt við Real Madrid en PSG er að bjóða honum pakka sem erfitt er að hafna.

Mbappe langar að ganga í raðir Real Madrid en PSG er að bjóða honum að verða launahæsti leikmaður í heimi og í raun ráða öllu hjá félaginu.

Samkvæmt fréttum hefur PSG boðið Mbappe að þéna 4 milljónir punda á mánuði og að auki fær hann 100 milljónir punda fyrir að skrifa undir nýjan samning.

661 milljón í mánaðarlaun gerir Mbappe að launahæsta íþrottamanni í heimi og 16 milljarðar fyrir það eitt að skrifa undir nýjan samning.

Að auki kemur fram í fréttum að PSG hafi boðið Mbappe að stjórna í raun öllu sem skiptir máli hjá félaginu.

Þar segir að Mbappe fái að ráða hvort þjálfari verði rekinn eða ekki og hvaða leikmenn félagið kaupir eða selur. Hann fái að vera með í ráðum um allt sem skiptir máli.

Þessi 23 ára leikmaður er einn besti knattspyrnumaður í heimi skoðar málið, hann mun svo greina frá því á sunnudag hver ákvörðun hans er.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sérfræðingur hefur þetta að segja um dóminn umdeilda í gær

Sérfræðingur hefur þetta að segja um dóminn umdeilda í gær
433Sport
Í gær

Gleymdu að slökkva á hljóðnema Rooney – Hlustaðu á umræðuna sem átti aldrei að fara í loftið

Gleymdu að slökkva á hljóðnema Rooney – Hlustaðu á umræðuna sem átti aldrei að fara í loftið
433Sport
Í gær

Þrír miðjumenn orðaðir við United – Sagðir vilja fá inn leikmann í janúar

Þrír miðjumenn orðaðir við United – Sagðir vilja fá inn leikmann í janúar