fbpx
Fimmtudagur 11.ágúst 2022
433Sport

Bjóða honum 661 milljón í mánaðarlaun – Má reka þá sem honum líkar ekki við

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 19. maí 2022 13:58

Mbappe og Neymar, leikmenn PSG, ásamt Lewis Hamilton.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef marka má fréttir á Spáni hefur PSG gert lokatilraun til þess að halda í Kylian Mbappe en samningur hans er á enda.

Mbappe langar að ganga í raðir Real Madrid en PSG er að bjóða honum að verða launahæsti leikmaður í heimi og í raun ráða öllu hjá félaginu.

Samkvæmt fréttum hefur PSG boðið Mbappe að þéna 4 milljónir punda á mánuði og að auki fær hann 100 milljónir punda fyrir að skrifa undir nýjan samning.

661 milljón í mánaðarlaun gerir Mbappe að launahæsta íþrottamanni í heimi og 16 milljarðar fyrir það eitt að skrifa undir nýjan samning.

Að auki kemur fram í fréttum að PSG hafi boðið Mbappe að stjórna í raun öllu sem skiptir máli hjá félaginu.

Þar segir að Mbappe fái að ráða hvort þjálfari verði rekinn eða ekki og hvaða leikmenn félagið kaupir eða selur. Hann fái að vera með í ráðum um allt sem skiptir máli.

Þessi 23 ára leikmaður er einn besti knattspyrnumaður í heimi skoðar málið og ákveðuð sig innan tíðar hvort hann verði áfram eða fari til Real Madrid.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Liverpool og Real Madrid þakkaði syni Eiðs Smára fyrir allt

Fyrrum leikmaður Liverpool og Real Madrid þakkaði syni Eiðs Smára fyrir allt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum unnusta Giggs týndi tveimur símum – Hleypti lögreglu ekki í skýið

Fyrrum unnusta Giggs týndi tveimur símum – Hleypti lögreglu ekki í skýið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sigurður Ragnar horfir til baka á viðskilnaðinn þegar tæpt ár er liðið – „Aðrir verða að dæma um það“

Sigurður Ragnar horfir til baka á viðskilnaðinn þegar tæpt ár er liðið – „Aðrir verða að dæma um það“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Saka Kate um lygar – „Þetta voru áverkar eftir harkalegt kynlíf sem þið bæði höfðuð gaman af“

Saka Kate um lygar – „Þetta voru áverkar eftir harkalegt kynlíf sem þið bæði höfðuð gaman af“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gummi Tóta mættur til Krítar

Gummi Tóta mættur til Krítar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ræður Arteta vekja mikla athygli – Notaði Twitter færslu frá mótherja til að kveikja neista

Ræður Arteta vekja mikla athygli – Notaði Twitter færslu frá mótherja til að kveikja neista
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tölfræðin hjá Rabiot vekur athygli í samanburði við McFred

Tölfræðin hjá Rabiot vekur athygli í samanburði við McFred
433Sport
Í gær

Jón Daði skoraði í sigri Bolton – Midtjylland úr leik í Meistaradeildinni

Jón Daði skoraði í sigri Bolton – Midtjylland úr leik í Meistaradeildinni