fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Rúnar Már yfirgefur rúmensku meistarana

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 16. maí 2022 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Már Sigurjónsson, miðjumaður CFR Cluj hefur ákveðið að yfirgefa herbúðir liðsins. Frá þessu greinir Rúnar í færslu á Instagram-reikningi sínum en félagið er nýbúið að tryggja sér meistaratitilinn í Rúmeníu.

,,Meistarar Rúmeníu á ný. Ég hef ákveðið að binda enda á samning minn við CFR Cluj og vildi bara þakka stuðningsmönnum og liðsfélögunum fyrir síðustu 18 mánuði. Þrír titlar og góðar minningar,“ skrifar Rúnar í færslu á Instagram.

Rúnar gekk til liðs við Cluj frá FC Astana í Kasakstan í febrúar á síðasta ári. Hjá Cluj hefur hann spilað 37 leiki, skorað 8 mörk og gefið 4 stoðsendingar.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Runar Mar S Sigurjonsson (@runarmar)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fær ekki að fara frá United

Fær ekki að fara frá United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vilja losna við Heimsmeistarann frá Sádí Arabíu – Nokkur félög opna samtalið

Vilja losna við Heimsmeistarann frá Sádí Arabíu – Nokkur félög opna samtalið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gæti Napoli tekið tvo frá United á allra næstu dögum?

Gæti Napoli tekið tvo frá United á allra næstu dögum?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Howe og Slot tjá sig um Isak – Newcastle sagt opna á það að hann fari

Howe og Slot tjá sig um Isak – Newcastle sagt opna á það að hann fari