fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Neitaði að vera með þegar stutt var við hinsegin samfélagið

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. maí 2022 08:47

Svona voru treyjur PSG í gær.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Idrissa Gana Gueye leikmaður PSG neitaði að taka þátt í leik liðsins um helgina þar sem stutt var við hinsegin samfélagið.

Gueye var ekki í hópi liðsins gegn Montpellier um helgina en athygli vakti að Gueye missti af sama leik á síðustu leiktíð.

Á síðasta ári var sagt að Gueye væri með magakveisu en nú segir RMC í Frakklandi að Gueye hafi neitað að klæðast treyju PSG sem var með regnbogalitnum aftan á.

PSG vann 4-0 sigur í leiknum gegn Montpellier þar sem Lionel Messi skoraði meðal annars tvö mörk.

Á síðasta ári hafnaði Gueye því að hafa neitað að spila leikinn þar sem stutt var við LGBTQ+ en hann hefur ekki tjáð sig í ár

Hinsegin er regnhlífarhugtak yfir fólk með kynhneigð, kynvitund, kyneinkenni og/eða kyntjáningu sem fellur ekki að ríkjandi viðmiðum samfélagsins. Hinsegin fólk er m.a. hommar, lesbíur, tvíkynhneigðir, pankynhneigðir, eikynhneigðir, trans fólk og intersex fólk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Horfir til betri vegar hjá Rooney

Horfir til betri vegar hjá Rooney
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hörmungar miðjumanns Chelsea halda áfram

Hörmungar miðjumanns Chelsea halda áfram
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íþróttaeldhugi ársins: Íslendingar hvattir til að senda inn ábendingar

Íþróttaeldhugi ársins: Íslendingar hvattir til að senda inn ábendingar
433Sport
Í gær

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu
433Sport
Í gær

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“