fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Liverpool leiðir kapphlaupið um bróður Jude Bellingham

Ísak Gabríel Regal
Sunnudaginn 15. maí 2022 12:05

Jobe Bellingham, (Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool leiður kapphlaupið um Jobe Bellingham, yngri bróður Jude Bellingham, leikmanns Borussia Dortmund. Jobe er 16 ára gamall og leikur með Birmingham City eins og eldri bróðir hans gerði áður en hann flutti sig yfir til Þýskalands.

Jobe þykir mjög efnilegur og er eftirsóttur af nokkrum liðum í ensku úrvalsdeildinni. Jobe hefur verið boðinn samningur hjá Birmingham en er frjálst að semja við önnur félög frá og með næstu leiktíð.

Jobe getur spilað margar stöður á vellinum, meðal annars vinstri kant og sem framherji. Hann lék þrjá leiki fyrir Birmingham á leiktíðinni og hefur þar að auki spilað með yngri landsliðum Englands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Barcelona staðfestir kaup á sænska landsliðsmanninum

Barcelona staðfestir kaup á sænska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liverpool skellir verðmiða nú þegar West Ham sýnir áhuga

Liverpool skellir verðmiða nú þegar West Ham sýnir áhuga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Í gær

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or
433Sport
Í gær

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG