fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Glódís Perla og Karólína Lea léku í sigri Bayern

Ísak Gabríel Regal
Sunnudaginn 15. maí 2022 14:01

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Glódís Perla Viggósdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir léku báðar fyrir Bayern Munchen er liðið burstaði Turbin Potsdam í þýsku úrvalsdeild kvenna í dag. Leiknum lauk með 5-0 sigri Bayern.

Lokaumferðin fór fram í dag en Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur í Wolfsburg höfðu þegar tryggt sér þýska meistaratitilinn.

Fjögur fimm marka Bayern komu í fyrri hálflei. Jovana Damnjanović skoraði tvö mörk og Klara Bühl og Linda Dallmann eitt. Lea Schüller kórónaði sigurinn tveimur mínútum fyrir leikslok eftir stoðsendingu frá Karólína Leu.

Glódís Perla lék allann leikinn í vörninni en Karólína Lea kom inn af bekknum þegar tuttugu mínútur lifðu leiks.

Wolfsburg vann 7-1 sigur á Bayer Leverkusen. Sveindís Jane var ekki í hóp Wolfsburg í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Í gær

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum
433Sport
Í gær

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“