fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Enski boltinn: Níu menn Everton töpuðu á heimavelli

Ísak Gabríel Regal
Sunnudaginn 15. maí 2022 17:29

(Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton mætti Brentford á Goodison Park í ensku úrvalsdeildinni í dag. Everton hefði getað tryggt sér sæti í efstu deild með sigri í dag eftir að Burnley og Leeds töpuðu stigum.

Útlitið var gott fyrir Everton þegar Richarlison kom heimamönnum yfir snemma leiks. Hinn 19 ára gamli Jarrad Branthwaite nældi sér í rautt spjald átta mínútum síðar og Everton manni færri.

Yoane Wissa jafnaði fyrir Brentford á 37. mínútu en Richarlison kom 10 mönnum Everton aftur yfir úr vítaspyrnu í uppbótartíma fyrri hálfleiks.

Brentford sneri leiknum sér í vil í síðari hálfleik. Yoane Wisa jafnaði fyrir Brentford með frábærum skalla eftir rúman klukkutíma leik og Rico Henry skoraði sigurmark gestanna tveimur mínútum síðar, loktatölur 3-2.

Salomon Rondon fékk beint rautt tveimur mínútum fyrir leikslok með ótrúlegri tæklingu og Everton enduðu leikinn tveimur mönnum færri.

Everton er með 36 stig, tveimur stigum fyrir ofan Burnley þegar bæði lið eiga tvo leiki eftir á tímabilinu.

Everton 2 – 3 Brentford
1-0 Richarlison (‘10)
1-1 Yoane Wissa (’37)
2-1 Richarlison (’45+2, víti)
2-2 Yoane Wissa (’62)
2-3 Rico Henry (’64)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Var aðeins búin að fá sér þegar hann opnaði sig um helgina – „Veistu hvað ég elska meira?“

Var aðeins búin að fá sér þegar hann opnaði sig um helgina – „Veistu hvað ég elska meira?“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Barcelona staðfestir kaup á sænska landsliðsmanninum

Barcelona staðfestir kaup á sænska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United skoðar markvörð – Onana verður lengi frá vegna meiðsla

United skoðar markvörð – Onana verður lengi frá vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liverpool skellir verðmiða nú þegar West Ham sýnir áhuga

Liverpool skellir verðmiða nú þegar West Ham sýnir áhuga
433Sport
Í gær

Nýr El Hadji Diouf á leið í úrvalsdeildina

Nýr El Hadji Diouf á leið í úrvalsdeildina
433Sport
Í gær

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or
433Sport
Í gær

Brast í grát þegar hann sá son sinn í nýju treyjunni – Sjáðu fallegt myndband

Brast í grát þegar hann sá son sinn í nýju treyjunni – Sjáðu fallegt myndband
433Sport
Í gær

Besta deildin: FH niðurlægði KA

Besta deildin: FH niðurlægði KA