fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Besta deildin: KA kom, sá og sigraði á Skaganum

Ísak Gabríel Regal
Sunnudaginn 15. maí 2022 19:04

Hallgrímur Mar Steingrímsson. Mynd/Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KA skaust á toppinn í Bestu deild karla með frábærum 3-0 sigri gegn ÍA á Skaganum í dag.

Daníel Hafsteinsson kom gestunum í forystu með glæsilegu marki á 11. mínútu leiksins og staðan 1-0 í leikhléi. Elfar Árni Aðalsteinsson tvöfaldaði forystu KA á 53. mínútu.

ÍA fékk kjörið tækifæri til að minnka muninn stuttu síðar þegar brotið var á Gísla Laxdal. Gísli fór sjálfur á punktinn en Steinþór Már í marki KA varði frá honum.

Jakob Snær Árnason gulltryggði svo sigur KA-manna með marki tæpum tíu mínútum fyrir leikslok. KA situr á toppi deildarinnar með 16 stig og hefur unnið fimm og gert eitt jafntefli í fyrstu sex leikjum liðsins á tímabilinu.

ÍA hefur hins vegar aðeins unnið einn leik á tímabilinu en það var 3-0 sigur á Íslandsmeisturum Víkings. ÍA er í 8. sæti með fimm stig.

ÍA 0 – 3 KA
0-1 Daníel Hafsteinsson (‘11)
0-2 Elfar Árni Aðalsteinsson (’53)
0-3 Jakob Snær Árnason (’81)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United
433Sport
Í gær

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?
433Sport
Í gær

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu