fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Toni Kroos efins um styttuna af Aguero – „Ertu viss?“

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 14. maí 2022 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stytta af Sergio Aguero, fyrrum leikmanni Manchester City, var afhjúpuð fyrir utan heimavöll félagsins í gær. Tilefnið var að í gær voru liðinn 10 ár frá því að Aguero tryggði City enska meistaratitilinn með dramatísku marki gegn QPR í uppbótartíma á lokadegi tímabilsins 2011-12.

Styttan virðist hins vegar líkjast Toni Kroos, miðjumanni Real Madrid, frekar en Aguero. Kroos setti spurningarmerki við styttuna á Twitter-síðu sinni í gær.

Blaðamaðurinn Simon Stone setti mynd af styttunni á samfélagsmiðla í gær með yfirskriftinni: „Sergio er hér“. Kroos spurði þá: „Ertu viss?“

Aguero skoraði 257 mörk fyrir Manchester City á sínum tíma og er markahæsti leikmaðurinn í sögu félagsins. Hann flutti sig yfir til Barcelona á síðustu leiktíð en neyddist til að leggja skóna á hilluna stuttu síðar vegna hjartavandamála.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Í gær

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum
433Sport
Í gær

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“