fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Lykilmaður Tottenham frá út tímabilið

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 14. maí 2022 10:10

Christian Romero og Kai Havertz (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarmaðurinn Christian Romero leikur ekki meira með Tottenham á tímabilinu vegna mjaðmameiðsla. Antonio Conte, knattspyrnustjóri Spurs, hefur staðfest þetta.

Romero var ekki í leikmannahóp Tottenham í 3-0 sigri liðsins gegn erikfjendunum í Arsenal á fimmtudagskvöld. Romero hefur verið lykilmaður í öftustu línu hjá Spurs síðan hann kom frá Juventus í fyrrasumar.

Argentínumaðurinn var áður fjarverandi í þrjá mánuði vegna meiðsla í nára fyrr á tímabilinu.

Spænski bakvörðurinn Sergio Regulion er einnig meiddur og spilar ekki síðustu tvo leiki Spurs á leiktíðinni. Tottenham er einu stigi á eftir Arsenal í fjórða sætinu þegar tvær umferðir eru eftir.

Tottenham tekur á móti Burnley í hádeginu á sunnudaginn en Arsenal ferðast til St James’ Park þar sem liðið mætir Eddie Howe og lærlingum hans í Newcastle á mánudagskvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Í gær

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum
433Sport
Í gær

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“