fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Klopp „gæti ekki verið stoltari“ eftir enn annan titil

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 14. maí 2022 20:15

Jurgen Klopp / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool segir að hann „gæti ekki verið stoltari“ af sínum mönnum eftir sigur gegn Chelsea í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar í dag.

Markalaust var eftir framlengingu, rétt eins og í úrslitaleiknum í deildarbikarnum fyrr á leiktíðinni þar sem Liverpool vann einnig í vítaspyrnukeppni.

Grikkinn Kostas Tsimikas tryggði Liverpool áttunda enska bikarmeistaratitilinn í sögu félagsins í bráðabana eftir að Alisson hafði varið spyrnu Mason Mount.

Ég gæti ekki verið stoltari af strákunum mínum, baráttuandanum og frammistöðunni,“ sagði Klopp í viðtali eftir leik. „Þetta var ótrúlegur leikur, æsispennandi vítaspyrnukeppni, neglurnar mínar eru farnar.

Klopp varð í dag fyrsti þýski knattspyrnustjórinn til að lyfta enska bikarnum eftir að hafa haft betur gegn Thomas Tuchel á Wembley í annað sinn á þremur mánuðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Garnacho hafnaði því að fara til liðs við Cristiano Ronaldo

Garnacho hafnaði því að fara til liðs við Cristiano Ronaldo
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eftir erfitt sumar er Bayern farið að skoða varaskeifu Arsenal

Eftir erfitt sumar er Bayern farið að skoða varaskeifu Arsenal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Barcelona staðfestir kaup á sænska landsliðsmanninum

Barcelona staðfestir kaup á sænska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins
433Sport
Í gær

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or
433Sport
Í gær

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG