fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Enski bikarinn: Byrjunarliðin í úrslitaleiknum – Lukaku og Diaz byrja

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 14. maí 2022 14:51

Luis Diaz og liðsfélagar hans / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool og Chelsea mætast í úrslitum ensku bikarkeppninnar í dag. Leikið verður á Wembley vellinum í Lundúnum og hefst leikurinn klukkan 15:45 að íslenskum tíma.

Liðin mættust í úrslitum deildarbikarsins í lok febrúar þar sem Liverpool hafði betur í vítaspyrnukeppni eftir markalausan leik. Liverpool vann síðast ensku bikarkeppnina árið 2006 þegar Steven Gerrard og félagar lögðu West Ham í dramatískum úrslitaleik.

Þetta er þriðji úrslitaleikur Chelsea í keppninni á jafnmörgum árum en félagið vann síðast bikarinn árið 2018 undir stjórn Antonio Conte.

Byrjunarlið Liverpool
Alisson; Alexander-Arnold, Konate, Van Dijk, Robertson, Henderson, Thiago, Keita, Salah, Mane, Diaz

Byrjunarlið Chelsea
Mendy; Chalobah, Rudiger, Silva; James, Jorginho, Kovacic, Alonso; Mount, Lukaku, Pulisic

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Garnacho hafnaði því að fara til liðs við Cristiano Ronaldo

Garnacho hafnaði því að fara til liðs við Cristiano Ronaldo
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eftir erfitt sumar er Bayern farið að skoða varaskeifu Arsenal

Eftir erfitt sumar er Bayern farið að skoða varaskeifu Arsenal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Barcelona staðfestir kaup á sænska landsliðsmanninum

Barcelona staðfestir kaup á sænska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins
433Sport
Í gær

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or
433Sport
Í gær

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG