fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Axel hafði betur í Íslendingaslag

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 14. maí 2022 15:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Axel Óskar Andrésson og félagar í Örebro höfðu betur gegn Öster í Íslendingaslag í sænsku b-deildinni í dag. Alex Þór Hauksson leikur fyrir síðarnefnda liðið og léku báðir kappar allan leikinn í dag.

Erik Björndahl skoraði eina mark fyrri hálfleiks er hann kom heimamönnum í Örebro í forystu. Noel Milleskog kom svo Örebro í 2-0 fimm mínútum fyrir leikslok en Noel Milleskog klóraði í bakkann fyrir gestina á fimmtu mínútu uppbótartíma, lokatölur 2-1.

Axel kom til Örebro frá Riga í Lettlandi í lok mars. Liðið situr í fjórða sæti sænsku b-deildarinnar með 13 stig eftir sjö umferðir. Öster er með einu stigi minna í sjöunda sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Garnacho hafnaði því að fara til liðs við Cristiano Ronaldo

Garnacho hafnaði því að fara til liðs við Cristiano Ronaldo
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eftir erfitt sumar er Bayern farið að skoða varaskeifu Arsenal

Eftir erfitt sumar er Bayern farið að skoða varaskeifu Arsenal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Barcelona staðfestir kaup á sænska landsliðsmanninum

Barcelona staðfestir kaup á sænska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins
433Sport
Í gær

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or
433Sport
Í gær

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG