fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Ofurtölvan stokkar síðustu spilin – Svona endar enska úrvalsdeildin

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. maí 2022 12:55

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ofurtölvan í Englandi hefur stokkað spilin en Arsenal mun ná að halda í Meistaradeildarsæti sitt ef spáin gengur eftir.

Manchester United tekur sjötta sætið og fer þar með í Evrópudeildina að ári.

Leeds mun falla úr deildinni ef Ofurtölvan hefur rétt fyrir sér en Burnley mun bjarga sér en liðin sitja í 17 og 18 sæti.

Manchester City mun svo halda í titilinn og klára þá leiki sem liðið á eftir en Liverpool mun enda í þriðja sæti deildarinnar.

Ofurtölvan stokkaði spilin og sjá má niðurstöðuna hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Messi og fjölskylda þrá að flytja aftur til Barcelona

Messi og fjölskylda þrá að flytja aftur til Barcelona
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leikmaður Liverpool þáði ekki boðið

Leikmaður Liverpool þáði ekki boðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina