fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Fjölskyldur frá Úkraínu geta glaðst saman í boði KSÍ

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. maí 2022 15:00

Þetta fjölbýlishús í Kyiv skemmdist mikið í árás Rússa. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fimmtudaginn 19. maí ætlar KSÍ að efna til skemmtidags á Laugardalsvelli fyrir fjölskyldur frá Úkraínu og annað flóttafólk. Skemmtidagskrá verður í gangi frá kl. 13:00-16:00.

Þjálfarar frá KSÍ bjóða upp á knattspyrnuþrautir og leiki á grasvellinum sjálfum, og alls konar þrautir og leikir verða í kringum völlinn. Skylmingafélag Reykjavíkur, sem er með sína aðstöðu undir stúkunni á Laugardalsvelli, býður gestum að kynnast starfsemi sinni og auðvitað verður hoppukastali á svæðinu.

Boðið verður upp á grillaðar pylsur og svala og þetta verður alvöru sumarpakki fyrir hressa krakka/alla fjölskylduna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gaui Þórðar tók kvennalandsliðið til bæna og segir að svara þurfi spurningum – „Fókusinn fór algjörlega, það var agaleysi“

Gaui Þórðar tók kvennalandsliðið til bæna og segir að svara þurfi spurningum – „Fókusinn fór algjörlega, það var agaleysi“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nákvæmlega ekkert að gerast hjá United og Mbeumo

Nákvæmlega ekkert að gerast hjá United og Mbeumo
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Modric búinn að krota undir

Modric búinn að krota undir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: KR mistókst að skora í fyrsta sinn

Besta deildin: KR mistókst að skora í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu
433Sport
Í gær

Fer í læknisskoðun hjá Arsenal í dag

Fer í læknisskoðun hjá Arsenal í dag
433Sport
Í gær

Liverpool mun gera eitt tilboð og labba í burtu ef það gengur ekki

Liverpool mun gera eitt tilboð og labba í burtu ef það gengur ekki