fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Umboðsmaður Jesus staðfestir viðræður við Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. maí 2022 13:14

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allar líkur eru á að Gabriel Jesus fari frá Manchester City í sumar en umboðsmaður hans staðfestir viðræður við önnur félög.

City keypti Erling Haaland í gær og því mun tækifærum Jesus líklega fækka á næstu leiktíð.

Umboðsmaðurinn staðfestir fund með Arsenal en enska félagið vill fá Jesus í sínar raðir í sumar. Mikel Arteta var aðstoðarþjálfari City og stýrir nú Arsenal, hann þekkir því vel til Jesus.

„Við höfum fundað með Arsenal um Jesus, við erum spenntir fyrir því verkefni. Þetta er möguleiki sem við skoðum,“ sagði umboðsmaður Jesus

Hann tjáði fjölmiðlum einnig að sex önnur félög hefðu sýnt því áhuga að krækja í framherjann frá Brasilíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Steven Gerrard á blaði fyrir áhugavert starf sem var að losna

Steven Gerrard á blaði fyrir áhugavert starf sem var að losna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn