fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Ronaldo og frú njóta lífsins á snekkju eftir erfiða tíma

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. maí 2022 14:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo og Georgina Rodriguez reyna að njóta lífsins eftir mjög erfiða tíma en barn þeirra fæddist andvana á dögunum.

Georgina gekk með tvíbura en drengur þeirra lést í fæðingu en stúlkan fæddist lifandi og heilsast vel.

Frí er hjá Manchester United þessa dagana og reynir parið að njóta lífsins með því að slaka á.

Ronaldo birti mynd af parinu á snekkju en talið er að þau séu stödd í Portúgal.

Fjölskyldan er búsett í Manchester en síðasta haust gekk Ronaldo aftur í raðir Manchester United, óvíst er hvað gerist í sumar en sögur hafa verið í gangi um framtíð Ronaldo.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chelsea aftur farið að skoða Garnacho

Chelsea aftur farið að skoða Garnacho
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

United tilbúið að lækka verðið til að losna við Sancho

United tilbúið að lækka verðið til að losna við Sancho
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

City gerir sturlaðan samning við Puma – Sá stærsti í sögu fótboltans

City gerir sturlaðan samning við Puma – Sá stærsti í sögu fótboltans
433Sport
Í gær

Besta deildin: KR mistókst að skora í fyrsta sinn

Besta deildin: KR mistókst að skora í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu