fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
433Sport

,,Það að ég ræni banka með samþykki þínu réttlætir ekkert glæpinn“

433
Sunnudaginn 8. maí 2022 20:30

Benedikt Bóas, blaðamaður Fréttablaðsins

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rætt var um mál Kristjáns Björns Ríkharðssonar, sem var á dögunum dæmdur í sex mánaða bann af KSÍ frá stjórnunarstörfum í knattspyrnu vegna fölsunar leikskýrslu, í þættinum Íþróttavikan með Benna Bó á dögunum.

Málið var tekið fyrir á fundi aganefndar KSÍ og óumdeilt var að mati nefndarinnar að sá leikmaður sem tók þátt í umræddum leik fyrir hönd Víkings Ó. var ekki hlutgengur til þátttöku í þeim leik.

video
play-sharp-fill

Benedikt Bóas, þáttastjórnandi Íþróttavikunnar segist aðeins hugsi yfir þessu. ,,Ég las yfirlýsingu Ólsara þar sem að sagt er að þetta hafi allt verið gert í samráði við ÍR, liðið sem þeir voru að spila við og allt virtist gert í mesta bróðerni…Svo fer þetta allt í skrúfuna og allt í einu er gamall maður kominn í sex mánaða bann?“

,,Það að ég ræni banka með samþykki þínu réttlætir ekkert glæpinn,“ svaraði Hörður Snævar Jónsson, íþróttastjóri Torgs þá.

Nánari umræðu um málið má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Valur og Víkingur í eldlínu í Evrópu í dag – Bæði lið í góðri stöðu

Valur og Víkingur í eldlínu í Evrópu í dag – Bæði lið í góðri stöðu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Jón Páll ráðinn í þjálfarateymi Víkings

Jón Páll ráðinn í þjálfarateymi Víkings
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona var tölfræði Ekitike á síðustu leiktíð – Færist nær Liverpool

Svona var tölfræði Ekitike á síðustu leiktíð – Færist nær Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal staðfestir kaupin – Er dýrasti leikmaður sögunnar

Arsenal staðfestir kaupin – Er dýrasti leikmaður sögunnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool færist nær því að kaupa Ekitike

Liverpool færist nær því að kaupa Ekitike
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Samningnum rift í Tyrklandi og hann snýr líklega aftur til Englands

Samningnum rift í Tyrklandi og hann snýr líklega aftur til Englands
433Sport
Í gær

Annar vinstri bakvörður mögulega á leið til United

Annar vinstri bakvörður mögulega á leið til United
433Sport
Í gær

Fylkir staðfestir ráðningu á Arnari Grétarssyni

Fylkir staðfestir ráðningu á Arnari Grétarssyni
Hide picture