fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

„Maður nánast vonar að þessi lið tapi fleiri leikjum“

433
Sunnudaginn 8. maí 2022 19:00

Frá leik Þróttar í fyrra. Frettablaðið / Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Besta deild kvenna er farin af stað og það eru heldur betur óvæntir hlutir farnir að gerast strax í byrjun. Bæði Breiðablik og Valur, sem hafa einangrað toppbaráttu deildarinnar síðustu ár, hafa tapað leik og vísbendingar um að þeirra framganga í sumar verði ekki eins klippt og skorin og síðustu ár.

Rætt var um Bestu deild kvenna í Íþróttavikunni með Benna Bó þar sem Tómas Þór Þórðarsson, formaður Samtaka íþróttafréttamanna, sagðist nánast vona að Valur og Breiðablik töpuðu leikjum.

video
play-sharp-fill

,,Breiðablik þurfti að hafa ansi mikið fyrir sínu tapi, þær óðu þarna í færum og fengu meira að segja vítaspyrnu en töpuðu leiknum í sömu umferð og Valur tapaði líka. Maður nánast vonar að þessi lið tapi fleiri leikjum, ekki vegna þess að maður hefur eitthvað á móti þeim, maður vill bara að hin liðin séu orðin nógu góð til þess að vinna þau.“

Nánari umræðu um Bestu deild kvenna í Íþróttavikunni með Benna Bó má sjá hér fyrir neðan

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Blikar halda áfram að skrifa Evrópusöguna – Komnir í deildina og fá rúmar 450 milljónir í kassann

Blikar halda áfram að skrifa Evrópusöguna – Komnir í deildina og fá rúmar 450 milljónir í kassann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes
433Sport
Í gær

Heimsfrægur maður breytti útliti sínu eftir ummæli dóttur sinnar – Mynd

Heimsfrægur maður breytti útliti sínu eftir ummæli dóttur sinnar – Mynd
433Sport
Í gær

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir
Hide picture