fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
433Sport

Besta deild karla: Markalaust í Breiðholti – Víkingar ósáttir með dómarann

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 8. maí 2022 21:14

Arnar Bergmann Gunnlaugsson, þjálfari Víkings Reykjavíkur Torg/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leiknir R. tók á móti Víkingi R. í Bestu deild karla í kvöld.

Víkingar vildu fá vítaspyrnu á fimmtu mínútu leiksins þegar Nikolaj Hansen féll til jarðar. Allt kom þó fyrir ekki.

Bæði lið fengu sín færi í fyrri hálfleik en gestirnir voru þó líklegri. Markalaust var í hálfleik.

Þegar tæpar 20 mínútur lifðu leiks voru aftur köll á vítaspyrnu frá Íslandsmeisturunum og í þetta sinn voru þau ansi hávær. Ekki ólíklegt er að þeir hafi haft nokkuð til síns máls en svo virtist sem brotið hafi verið á Ara Sigurpálssyni innan teigs.

Víkingur fékk nokkur færi til að finna sigurmark undir lok leiksins en tókst það ekki. Lokatölur markalaust jafntefli.

Víkingar eru aðeins með sjö stig eftir fyrstu fimm leiki tímabilsins. Leiknir er með tvö.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Valur og Víkingur í eldlínu í Evrópu í dag – Bæði lið í góðri stöðu

Valur og Víkingur í eldlínu í Evrópu í dag – Bæði lið í góðri stöðu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Jón Páll ráðinn í þjálfarateymi Víkings

Jón Páll ráðinn í þjálfarateymi Víkings
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Svona var tölfræði Ekitike á síðustu leiktíð – Færist nær Liverpool

Svona var tölfræði Ekitike á síðustu leiktíð – Færist nær Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal staðfestir kaupin – Er dýrasti leikmaður sögunnar

Arsenal staðfestir kaupin – Er dýrasti leikmaður sögunnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool færist nær því að kaupa Ekitike

Liverpool færist nær því að kaupa Ekitike
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Samningnum rift í Tyrklandi og hann snýr líklega aftur til Englands

Samningnum rift í Tyrklandi og hann snýr líklega aftur til Englands
433Sport
Í gær

Annar vinstri bakvörður mögulega á leið til United

Annar vinstri bakvörður mögulega á leið til United
433Sport
Í gær

Fylkir staðfestir ráðningu á Arnari Grétarssyni

Fylkir staðfestir ráðningu á Arnari Grétarssyni