fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
433Sport

Enski boltinn: Brighton kjöldróg Manchester United

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 7. maí 2022 18:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brighton tók á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Moises Caicedo sá til þess að heimamenn leiddu 1-0 í hálfleik. Forystan hefði þó getað verið stærri þegar liðin gengu til búningsklefa.

Á fyrsta stundarfjórðungi seinni hálfleiks gekk Brighton þó gjörsamlega frá gestunum. Marc Cucurella kom þeim í 2-0 á 49. mínútu. Á 58. mínútu skoraði Pascal Gross þriðja markið og örskömmu gerði Leandro Trossard það fjórða.

Lokatölur urðu afar sannfærandi 4-0 sigur Brighton.

Brighton er í níunda sæti deildarinnar með 47 stig.

Man Utd er í sjötta sæti með 58 stig og á í hættu á að missa Evrópudeildarsæti. Liðið er sex stigum á undan West Ham og átta stigum á undan Wolves en síðarnefndu liðin eiga bæði tvo leiki til góða á Man Utd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Valur og Víkingur í eldlínu í Evrópu í dag – Bæði lið í góðri stöðu

Valur og Víkingur í eldlínu í Evrópu í dag – Bæði lið í góðri stöðu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Jón Páll ráðinn í þjálfarateymi Víkings

Jón Páll ráðinn í þjálfarateymi Víkings
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svona var tölfræði Ekitike á síðustu leiktíð – Færist nær Liverpool

Svona var tölfræði Ekitike á síðustu leiktíð – Færist nær Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal staðfestir kaupin – Er dýrasti leikmaður sögunnar

Arsenal staðfestir kaupin – Er dýrasti leikmaður sögunnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool færist nær því að kaupa Ekitike

Liverpool færist nær því að kaupa Ekitike
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Samningnum rift í Tyrklandi og hann snýr líklega aftur til Englands

Samningnum rift í Tyrklandi og hann snýr líklega aftur til Englands
433Sport
Í gær

Annar vinstri bakvörður mögulega á leið til United

Annar vinstri bakvörður mögulega á leið til United
433Sport
Í gær

Fylkir staðfestir ráðningu á Arnari Grétarssyni

Fylkir staðfestir ráðningu á Arnari Grétarssyni