fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
433Sport

Besta deild karla: Tvö rauð á loft er KR og KA skildu jöfn

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 7. maí 2022 18:21

/ Mynd: Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR tók á móti KA í Bestu deild karla í dag.

Heimamenn voru líklegri aðilinn í fyrri hálfleik. Þá fékk Oleksii Bykov í liði KA rautt spjald á 36. mínútu fyrir að slá til Kjartans Henry Finnbogasonar.

Markalaust var þegar liðin gengu til búningsklefa í hálfleik.

Arnar Grétarsson, þjálfari KA, var pirraður á hliðarlínunni í kvöld og uppskar hann rautt spjald á 48. mínútu.

Tíu leikmönnum KA tókst að loka vel á KR-inga í seinni hálfleik og sækja virkilega sterkt stig manni færri.

KR er aðeins með fjögur stig eftir jafnmarga leiki. KA er í öðru sæti með 10 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Valur og Víkingur í eldlínu í Evrópu í dag – Bæði lið í góðri stöðu

Valur og Víkingur í eldlínu í Evrópu í dag – Bæði lið í góðri stöðu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Jón Páll ráðinn í þjálfarateymi Víkings

Jón Páll ráðinn í þjálfarateymi Víkings
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svona var tölfræði Ekitike á síðustu leiktíð – Færist nær Liverpool

Svona var tölfræði Ekitike á síðustu leiktíð – Færist nær Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal staðfestir kaupin – Er dýrasti leikmaður sögunnar

Arsenal staðfestir kaupin – Er dýrasti leikmaður sögunnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool færist nær því að kaupa Ekitike

Liverpool færist nær því að kaupa Ekitike
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Samningnum rift í Tyrklandi og hann snýr líklega aftur til Englands

Samningnum rift í Tyrklandi og hann snýr líklega aftur til Englands
433Sport
Í gær

Annar vinstri bakvörður mögulega á leið til United

Annar vinstri bakvörður mögulega á leið til United
433Sport
Í gær

Fylkir staðfestir ráðningu á Arnari Grétarssyni

Fylkir staðfestir ráðningu á Arnari Grétarssyni