fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
433Sport

Töpuðu 15 milljónum í hverri viku á síðasta ári

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. maí 2022 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Félagið Project 92 Limited tapaði 15 milljónum í hverri viku á síðasta árið Félagið er í eigu David Beckham, Nicky Butt, Paul Scholes, Ryan Giggs, Phil Neville og Gary Neville, félagið fer með eignarhald þeirra í Salford City.

Að auki er milljarðamæringurinn Peter Lim eigandi í Salford en liðið hefur farið hratt upp úr utandeildinni í Englandi upp í fjórðu efstu deild.

Project 92 Limited tapaði 4,7 milljónum punda á síðasta ári eða 771 milljón.

„Við höfum lagt mikla fjármuni í þetta á síðustu átta árum, en við gerum það allir,“ sagði Neville.

„Peter á 50 prósent og við 50 prósent. Við höfum sett mikla fjármuni í þetta, við höfum tekið þá ákvörðun. Ég er ekki á móti því að eigendur fjármagni félög.“

Salford hefur farið upp um fjórar deildir á fimm árum en draumur þeirra félaga er að koma Salford hærra upp í deildarkeppninni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Faðir Wirtz segir frá því hvernig Slot heillaði og erfiðu símtali í Bayern

Faðir Wirtz segir frá því hvernig Slot heillaði og erfiðu símtali í Bayern
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Koma upp um leynifundi stjórnenda Manchester United – Eru staddir á Íslandi til að reyna að finna lausnir

Koma upp um leynifundi stjórnenda Manchester United – Eru staddir á Íslandi til að reyna að finna lausnir
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

KA staðfestir komu Birnis – Gerir samning út tímabilið

KA staðfestir komu Birnis – Gerir samning út tímabilið
433Sport
Í gær

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ
433Sport
Í gær

Sjáðu stórbrotið mark Tryggva í Eistlandi

Sjáðu stórbrotið mark Tryggva í Eistlandi
433Sport
Í gær

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið
433Sport
Í gær

Valur komið í næstu umferð

Valur komið í næstu umferð