fbpx
Laugardagur 19.júlí 2025
433Sport

Leikmenn hræddir við að sjá tóma stúku er þeir ganga hringinn í kringum völlinn á eftir

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 2. maí 2022 19:15

Harry Maguire, Marcus Rashford og Cristiano Ronaldo / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Manchester United munu labba hringinn í kringum völlinn og þakka stuðningsmönnum fyrir tímabilið eftir leikinn gegn Brentford í kvöld eins og hefð er fyrir í lok tímabils.

Manchester United á þrjá leiki eftir í ensku úrvalsdeildinni, heima í kvöld á móti Brentford og svo útileiki gegn Brighton og Crystal Palace.

Tímabilið hefur verið mikil vonbrigði fyrir félagið, liðið er sem stendur í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 55 stig, átta stigum á eftir Arsenal í 4. sæti. Arsenal á auk þess leik til góða. Þá er Manchester United dottið úr öllum öðrum keppnum.

Óvíst var á tímabili hvort að leikmenn myndu yfir höfuð ganga hringinn um völlinn eins og hefð er fyrir en samkvæmt frétt Guardian eru margir leikmenn hræddir við að stuðningsmenn muni ekki hinkra og klappa heldur sýna hve ósáttir þeir eru við tímabilið og fara.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Faðir Wirtz segir frá því hvernig Slot heillaði og erfiðu símtali í Bayern

Faðir Wirtz segir frá því hvernig Slot heillaði og erfiðu símtali í Bayern
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Koma upp um leynifundi stjórnenda Manchester United – Eru staddir á Íslandi til að reyna að finna lausnir

Koma upp um leynifundi stjórnenda Manchester United – Eru staddir á Íslandi til að reyna að finna lausnir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

KA staðfestir komu Birnis – Gerir samning út tímabilið

KA staðfestir komu Birnis – Gerir samning út tímabilið
433Sport
Í gær

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ
433Sport
Í gær

Sjáðu stórbrotið mark Tryggva í Eistlandi

Sjáðu stórbrotið mark Tryggva í Eistlandi
433Sport
Í gær

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið
433Sport
Í gær

Valur komið í næstu umferð

Valur komið í næstu umferð