fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Hvað gerir Ísland á EM í sumar? – „Lítur býsna vel út“

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 9. apríl 2022 17:15

Frá landsleik Íslands í vetur. (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska kvennalandsliðið var til umræðu í þættinum Íþróttavikan með Benna Bó á Hringbraut í gærkvöldi.

Liðið fer á lokakeppni Evrópumótsins í sumar. Ísland er í erfiðum riðli með Frökkum, Belgum og Ítölum. Íslenska liðið þykir þó afar spennandi og því er töluverð bjartsýni fyrir mótinu hér heima.

„Þetta lítur býsna vel út. Sara byrjaði á bekknum í gær (í leiknum gegn Hvíta-Rússlandi á fimmutdag) og er að koma inn í þetta,“ sagði Hörður Snævar Jónsson, íþróttastjóri Torgs, í þættinum. Íslenska liðið vann það hvítrússneska 0-5 í undankeppni Heimsmeistaramótsins á næsta ári.

video
play-sharp-fill

Ísland hefur leik þann 10. júlí gegn Belgum. Annar leikurinn er gegn Ítölum þann 14. júlí. Loks mætir Ísland Frökkum þann 18. júlí. „Ég er spenntur fyrir sumrinu,“ sagði Hörður að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þjálfari Alberts Guðmundssonar rekinn úr starfi

Þjálfari Alberts Guðmundssonar rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kjaftasögunni um Arnar Gunnlaugs og landsliðið gefið langt nef í Morgunblaðinu – „Sem er auðvitað ekkert annað en fásinna“

Kjaftasögunni um Arnar Gunnlaugs og landsliðið gefið langt nef í Morgunblaðinu – „Sem er auðvitað ekkert annað en fásinna“
Hide picture