fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Hvað gerir Ísland á EM í sumar? – „Lítur býsna vel út“

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 9. apríl 2022 17:15

Frá landsleik Íslands í vetur. (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska kvennalandsliðið var til umræðu í þættinum Íþróttavikan með Benna Bó á Hringbraut í gærkvöldi.

Liðið fer á lokakeppni Evrópumótsins í sumar. Ísland er í erfiðum riðli með Frökkum, Belgum og Ítölum. Íslenska liðið þykir þó afar spennandi og því er töluverð bjartsýni fyrir mótinu hér heima.

„Þetta lítur býsna vel út. Sara byrjaði á bekknum í gær (í leiknum gegn Hvíta-Rússlandi á fimmutdag) og er að koma inn í þetta,“ sagði Hörður Snævar Jónsson, íþróttastjóri Torgs, í þættinum. Íslenska liðið vann það hvítrússneska 0-5 í undankeppni Heimsmeistaramótsins á næsta ári.

video
play-sharp-fill

Ísland hefur leik þann 10. júlí gegn Belgum. Annar leikurinn er gegn Ítölum þann 14. júlí. Loks mætir Ísland Frökkum þann 18. júlí. „Ég er spenntur fyrir sumrinu,“ sagði Hörður að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ummæli Ronaldo um framtíð sína vekja athygli

Ummæli Ronaldo um framtíð sína vekja athygli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United ætlar af krafti í fimm stórliða slag

United ætlar af krafti í fimm stórliða slag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Opnar sig eftir að hann var sagður vera nýr ástmaður Sydney Sweeney um helgina

Opnar sig eftir að hann var sagður vera nýr ástmaður Sydney Sweeney um helgina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Settu nýtt met í ensku úrvalsdeildinni

Settu nýtt met í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

England: Dýrmætur sigur Tottenham

England: Dýrmætur sigur Tottenham
433Sport
Í gær

Tjáir sig um manninn sem var dæmdur í bann vegna kókaíns – ,,Hann var svo ófagmannlegur“

Tjáir sig um manninn sem var dæmdur í bann vegna kókaíns – ,,Hann var svo ófagmannlegur“
433Sport
Í gær

Vinsælasti leikmaður í sögu félagsins á samskiptamiðlum

Vinsælasti leikmaður í sögu félagsins á samskiptamiðlum
433Sport
Í gær

Virðist ekki vilja snúa aftur í þjálfun eftir síðustu tvö störf – ,,Mér líður vel í sjónvarpi“

Virðist ekki vilja snúa aftur í þjálfun eftir síðustu tvö störf – ,,Mér líður vel í sjónvarpi“
Hide picture