fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Eftirspurn eftir miðum á EM hefur verið mikil – Uppselt á leik Íslands

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 28. mars 2022 17:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Uppselt er orðið á leik Íslands og Belgíu á Evrópumótinu í knattspyrnu sem fer fram á Englandi næsta sumar í riðlakeppni keppninnar. Leikurinn er einn af þeim fjóru leikjum mótsins sem nú þegar er orðið uppselt á.

Um er að ræða fyrsta leik beggja liða á mótinu en hann mun fara fram þann 10. júlí á Manchester City Academy vellinum í Manchester. Ísland er með Belgíu, Frakklandi og Ítalíu í riðli.

UEFA hefur greint frá því að ásamt leik Íslands sé orðið uppselt á úrslitaleikinn sjálfan sem og tvo leiki gestgjafanna gegn Noregi og Norður-Írlandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sekur í sex af tólf ákæruliðum um niðrandi ummæli á netinu – Verður dæmdur í desember

Sekur í sex af tólf ákæruliðum um niðrandi ummæli á netinu – Verður dæmdur í desember
433Sport
Í gær

Er þessi íslenska hefð að aftra okkur? – „Ef það hefði verið sagt við okkur fyrir einhverjum árum hefði fólki fundist það hljóma furðulega“

Er þessi íslenska hefð að aftra okkur? – „Ef það hefði verið sagt við okkur fyrir einhverjum árum hefði fólki fundist það hljóma furðulega“
433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Í gær

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Í gær

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu
433Sport
Í gær

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög