fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Eftirspurn eftir miðum á EM hefur verið mikil – Uppselt á leik Íslands

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 28. mars 2022 17:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Uppselt er orðið á leik Íslands og Belgíu á Evrópumótinu í knattspyrnu sem fer fram á Englandi næsta sumar í riðlakeppni keppninnar. Leikurinn er einn af þeim fjóru leikjum mótsins sem nú þegar er orðið uppselt á.

Um er að ræða fyrsta leik beggja liða á mótinu en hann mun fara fram þann 10. júlí á Manchester City Academy vellinum í Manchester. Ísland er með Belgíu, Frakklandi og Ítalíu í riðli.

UEFA hefur greint frá því að ásamt leik Íslands sé orðið uppselt á úrslitaleikinn sjálfan sem og tvo leiki gestgjafanna gegn Noregi og Norður-Írlandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist