fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Milljarða snekkjur Roman Abramovich komnar í örugga höfn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. mars 2022 09:03

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roman Abramovich eigandi Chelsea er mættur heim til Rússlands og reynir að halda í eigur sínar, hann er sagður hafa ákveðið að yfirgefa Ísrael í upphafi vikunnar til að koma sér heim.

Tvær snekkjur í eigu Roman hafa nú yfirgefið þá staði sem þær voru á og eru komnar til Tyrklands. Engar líkur eru á að Tyrkir muni frysta eigur Roman og hann telur því þær vera komnar í örugga höfn.

Evrópusambandið og Bretland hafa fryst þær eigur Roman sem hægt er, þannig hefur Chelsea í ensku úrvalsdeildinni verið tekið af Roman. Hann má ekki stýra félaginu lengur og félagið er beitt miklum þvingunum.

Er gripið til þessara aðgerða vegna tengsla Roman við Vladimir Putin forseta Rússlands sem ákvað að láta her sinn ráðast inn í Úkraínu.

Snekkjan My Solaris var í Svartfjallalandi en siglir nú í átt að Tyrklandi, sömu sögu er að segja um Eclipse snekkjuna sem var við St Barns í Karabíska hafinu en heldur nú sömu leið. Solaris kostaði Roman 430 milljónir punda en Eclipse kostaði milljarð punda.

Báðar einkaþotur Roman eru nú staddar í Rússlandi samkvæmt fréttum en ljóst er að Abramovich er hræddur um frekari þvinganir vegna innrásar Rússlands í Úkraínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Birta fyrstu myndina af bílnum eftir slysið – Talið að dekkið hafi sprungið á bíl Diogo Jota við framúrakstur

Birta fyrstu myndina af bílnum eftir slysið – Talið að dekkið hafi sprungið á bíl Diogo Jota við framúrakstur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
EM: Noregur vann Sviss
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sandra María viðurkennir stress: ,,Eðlilegt að taugarnar fari aðeins að spila með mann“

Sandra María viðurkennir stress: ,,Eðlilegt að taugarnar fari aðeins að spila með mann“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Karólína varpar ljósi á uppákomuna í kvöld – „Eg hef aldrei séð hana svona veika“

Karólína varpar ljósi á uppákomuna í kvöld – „Eg hef aldrei séð hana svona veika“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ingibjörg eftir tapið: ,,Auðvelt að segja að þetta sé venjulegt“

Ingibjörg eftir tapið: ,,Auðvelt að segja að þetta sé venjulegt“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Steini Halldórs spurður út í fyrirsögn í kvöld: ,,Mér er skítsama um hana“

Steini Halldórs spurður út í fyrirsögn í kvöld: ,,Mér er skítsama um hana“