fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Baulað á Messi og Neymar í París í dag

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 13. mars 2022 12:21

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paris Saint-Germain og Bordeaux eigast þessa stundina við í franska boltanum. Um 20 mínútur eru liðnar af leiknum.

Fyrir leik, þegar leikmenn voru kynntir til leiks, bauluðu stuðningsmenn PSG þegar nöfn stjarnanna Lionel Messi og Neymar voru kölluð upp. Einnig er baulað á þá í leiknum sjálfum.

PSG féll úr leik í Meistaradeild Evrópu í vikunni gegn Real Madrid og virðast þessir tveir ekki vera vinsælir menn í París eins og er.

Kylian Mbappe var hins vegar hylltur.

Messi kom til PSG frá Barcelona í sumar en Neymar kom einnig frá Börsungum fyrir 200 milljónir punda árið 2017. Hvorugum leikmanni hefur tekist að standast væntingar stuðningsmanna í París sem vilja Evrópumeistaratitilinn í hús.

Í myndbandinu hér fyrir neðan má sjá að einnig var baulað þegar Gigi Wijnaldum var kynntur til leiks. Hann kom til PSG frá Liverpool í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu hjartnæmt myndband KSÍ til heiðurs Jóa Berg – Stjarna Manchester United búinn að deila því

Sjáðu hjartnæmt myndband KSÍ til heiðurs Jóa Berg – Stjarna Manchester United búinn að deila því
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Jóhann Berg einlægur eftir magnaðan áfanga – „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu, ég er ótrúlega stoltur“

Jóhann Berg einlægur eftir magnaðan áfanga – „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu, ég er ótrúlega stoltur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fjögurra ára gömul spá virts tímarits um byrjunarlið Englands eldist misvel

Fjögurra ára gömul spá virts tímarits um byrjunarlið Englands eldist misvel
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmaður Tottenham handtekinn eftir dónaskap í garð Mason Mount

Stuðningsmaður Tottenham handtekinn eftir dónaskap í garð Mason Mount
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Magnús Daði fór á reynslu til Bayern – Faðir hans fyrrum landsliðsmaður Íslands

Magnús Daði fór á reynslu til Bayern – Faðir hans fyrrum landsliðsmaður Íslands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfesta hvernig Evrópumótið 2028 verður – Byrjað í Cardiff og úrslitaleikurinn á Wembley

Staðfesta hvernig Evrópumótið 2028 verður – Byrjað í Cardiff og úrslitaleikurinn á Wembley