fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Roman gefur grænt á sölu á Chelsea – Hagnast ekkert

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 11. mars 2022 21:38

Roman Abramovich / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roman Abramovich, eigandi Chelsea, hefur gefið grænt ljós á að selja félagið. Telegraph greindi frá fyrir skömmu síðan.

Allar eignir Roman á Englandi voru frystar í gær og hefur það verulegar afleiðingar fyrir Chelsea sem starfar nú undir hæl ríksins. Ástæðan eru tengsl Roman við Vladimir Putin forseta Rússlands og innrásar hans í Úkraínu. Three, aðalstyrktaraðili Chelsea, hefur nú þegar slitið samstarfinu.

Nú hefur Abramovich samþykkt að selja félagið. Það er ljóst að hann mun ekki græða neitt á sölunni eftir að eigur hans voru frystar. Þetta er þó mjög góðar fréttir fyrir stuðningsmenn Chelsea.

Talið er að félagið muni íhuga tilboð seinni hluta næstu viku.

Fyrr í kvöld kvartaði Chelsea undan því að aðgerðir yfirvalda gegn félaginu væru of harðar. Félagið fær til að mynda aðeins að eyða 500 þúsund pundum í það að halda heimaleik. Á Sky Sports í kvöld var sagt frá því að félagið eyddi yfirleitt um milljón punda í að halda heimaleiki þegar allt er tekið inn í myndina. Þetta er útskýrt betur hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mögulega fastur hjá sínu félagsliði út tímabilið

Mögulega fastur hjá sínu félagsliði út tímabilið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl
433Sport
Í gær

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah sá fyrsti í sögunni

Salah sá fyrsti í sögunni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Glódís og Hákon valin best

Glódís og Hákon valin best
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman